flothetta.jpg
gamla_laugin.jpg
siggi_eggerts.jpg
collage.jpg
Flotið á Suðurskautinu.

Flotið á Suðurskautinu.

Flothetta

Flothetta er eitt af okkar eftirlætis verkefnum. Hugmyndin varð til meðan Unnur var við nám í LHÍ 2011, síðan þá hefur verið hlúð að verkefninu á Leynivopninu og það fengið að vaxa og flæða í allar áttir öðrum til ánægju og streitulosunar. Verkefnið er einstakt að því leyti að út frá hönnuninni hefur orðið til samfélag um endurnærandi samveru í vatni. Áhugaverðar og heilsubætandi nýjungar líkt og Samflot og Flotþerapía hafa litið dagsins ljós. Flotið flæðir fallega um sundlaugar landsins en einnig langt út fyrir landsteinana og er að veita fólki næringaríkar stundir í vatninu út um allan heim.

Nánar um vöruna: www.flothetta.com