Stofan

Leynivopnið er hönnunarstofa með áherslu á auðkenni og ímynd fyrirtækja. Einar Gylfason, grafískur hönnuður, hefur rekið stofuna ásamt Unni Valdísi Kristjánsdóttur, vöruhönnuði, frá árinu 2010.

Saman mynda þau teymi sem elskar að takast á við áskoranir og leita lausna með forvitni og skapandi hugsun að leiðarljósi.

Leynivopnið hefur hlotið fjöldan allan af verðlaunum og viðurkenningum og verkin okkar hafa verið birt í fjölmörgum fagtímaritum og hönnunarbókum víðsvegar um heiminn.

Hafðu samband:

einar@leynivopnid.is / 840 0220

unnur@leynivopnid.is / 695 3588