leidin_til_bata_dagur_1.jpg
Leiðin til bata, AA-bókaráðstefna. Veggspjaldið var þrykkt með ‘glow in the dark’ lit og lýsti í myrkri. 2018.

Leiðin til bata, AA-bókaráðstefna. Veggspjaldið var þrykkt með ‘glow in the dark’ lit og lýsti í myrkri. 2018.

Float, Flothetta. 2013.

Float, Flothetta. 2013.

Wi-Fi Free Zone, Flothetta. 2017.

Wi-Fi Free Zone, Flothetta. 2017.

Quiet New World, Flothetta. 2015.

Quiet New World, Flothetta. 2015.

Veggspjöld

Veggspjöld eru sígild aðferð til að miðla upplýsingum og standa alltaf fyrir sínu. Gott veggspjald grípur augað og kemur á framfæri skilaboðum á myndrænan hátt.